Farfuglar/Migration

Kríur sáust í Óslandi á Höfn, einnig 3 spóar. Í Lóni sáust tæplega 1300 helsingjar flestir 720 við Hlíð. Við Hnauka í Álftafirði voru um 300 helsingjar. Á túnum í Lóni var mikið af skógarþröstum mest um 1000 fuglar við Stafafell. Nokkur hundruð jaðrakanar voru á Starmýrarteigum í Álftafirði. Skeiðandarsteggur sást við Hraunkot í Lóni. … Continue reading Farfuglar/Migration